top of page

Samningar um skógræktarsvæði. Þeir eru þríhliða, milli Skógræktarfélags Akraness, Akranesbæjar og Skógræktarfélags Íslands. Skógræktarfélagið fær m.a. ókeypis plöntur til gróðursetningar vegna samninganna.

Samningarnir eru þrír. Einn fyrir Slögu sem var undirritaður 1990. Annar fyrir þjóðveginn frá 2002. Sá þriðji er um viðbótarsvæði fyrir neðan Slögu. Sá samningur var aldrei undirritaður og hefur því ekki formlegt gildi. Engu að síður var allt klárt fyrir undirritun, m.a. var búið að ganga frá því að þetta svæði væri skipulagt sem skógræktarsvæði.

bottom of page