top of page

Um okkur - About us

Skógræktarfélag Akraness er félag áhugafólks um skógrækt á Akranesi. Það var stofnað 1942 og hefur ræktað skóg á þrem svæðum. Elsta svæðið er nú í umsjá Akranesbæjar (Garðalundur) en félagið er nú með tvö skógræktarsvæði, meðfram þjóðveginum til Akranes og í Slögu í hlíðum Akrafjalls.
Akranes Forestry Association is a group of volunteers planting trees in and nearby Akranes in West Iceland. The Association was founded 1942.
bottom of page