Aðalfundur Skógræktarfélags Akraness
verður haldinn í Jónsbúð
þriðjudaginn 15. mars kl. 20
Dagskrá: venjuleg aðalfundarstörf,
skýrsla stjórnar, reikningar,
stjórnarkjör o.fl.
Félagar eru hvattir til að mæta og taka
þátt í störfum félagsins.
Skógræktarfélag Akraness er með tvö skógræktarsvæði, meðfram þjóðveginum til Akraness og í Slögu í hlíðum Akrafjalls.
The Forestry Association of Akranes is a group of volunteers planting trees in and nearby Akranes in West Iceland.
Sjá - see:
Hér á síðunni eru ýmsar upplýsingar um félagið, skógræktarsvæði, samninga o.fl. Ljósmyndir og fréttir má sjá á Facebook-síðunni:
https://www.facebook.com/groups/326273417742172/
Frekari upplýsingar má fá hjá Jens s. 897 5148 /jensbb@internet.is



